Miðhús 3, 801 Selfoss
27.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
8 herb.
223 m2
27.500.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2008
Brunabótamat
63.100.000
Fasteignamat
30.150.000

Fasteignakaup kynnir: 223,9fm. einbýlishús við Miðhús 3 í Bláskógarbyggð.
EIGNIN ER SELD.

Húsið er timburhús klætt með steini og timburklæðningu að hluta. Húsið er byggt 2008. Lóð ófrágengin og möl í innkeyrslu.

Lýsing eignar:  Komið er inn í anddyri með skápum. Stofa með útgengi á lóð. Eldhús með viðarinnréttingu, eldhúseyju og borðkrók. Borðstofa, en opið að hluta milli eldhúss og borðstofu. Gestasalerni flísalagt í hólf og gólf, með upphengdu salerni og sturtu. Þvottahús með ljósri innréttingu, vinnuborði og vask. 6 herbergi, fataskápar í tveimur þeirra. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, viðarinnréttingu, upphengdu klósetti, hornbaðkari og útgengi á lóð. Geymsla/lagnsherbergi. Gólfefni eru flísar og parket, steypt gólf í lagnaherbergi.. Vantar upp á frágang víða í eign, m.a. við þakkant, lofta- og veggklæðningu, glugga og hurðir. Þakrennur og niðurföll vantar. Gluggar og útihurðir lélegar. Brotnar flísar á nokkurm stöðum. Gólfhiti í ólagi. Rakaskemmdir á parketi. Vantar að ganga frá rafmagni að hluta. Búið er að opna veggi á nokkrum stöðum. Sýnileg mygla í eign. Húsið stendur á leigulóð og hefur leigusali forkaupsrétt á eigninni skv. lóðaleigusamningi. Einnig eru ákvæði vegna lagningu heimreiðar sem kaupanda er bent á að kynna sér frekar. ÍLS mælir sérstaklega með að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.
Nánari upplýsingar veitir:  Erna Valsdóttir lögg. fasteignasali í síma  892-4717 eða erna@fasteignakaup.is 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því er væntanlegum kaupendum best á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% / 1,6% fyrir lögaðila (0,4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari uppl. á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.  48.000 auk vsk. samtals kr. 59.520. 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.