Grundarstígur 17, 101 Reykjavík (Miðbær)
84.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á þremur hæðum
8 herb.
190 m2
84.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
6
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
1935
Brunabótamat
50.850.000
Fasteignamat
73.300.000

FASTEIGNAKAUP OG ERNA VALSDÓTTIR LÖGG. FASTEIGNASALI KYNNA: 
Húseign á góðum stað í Þingholtunum í göngufæri við miðborgina: 

***  EIGNIN ER SELD ***

Eignin er á þremur hæðum. Í húsinu eru tvö eldhús, tvö baðherbergi og wc. Alls eru í dag átta herbergi/stofur, 2 geymslur, þvottahús/þurrkhús og kyndiklefi. 

Miðborgin er í göngufæri. Hús þetta gæti nýst á marga vegu þar sem skipulag eignarinnar bíður upp á sjálfsstæði hvers herbergis/stofa. Húsið hefur verið nýtt sem einbýli.

Íbúðarrými: eignin er skráð hjá FMR samtals 190,2 fm  og skiptist húsið í tvær jafnstórar 76 fm., íbúðarhæðir og  38,2 fm., íbúðarrými i kjallara auk sameignarfermetra og er húsið því í raun talsvert stærra  skv. samþykktum teikningum en skráðir fermetrar segja til um.                                                                                                                                                                         

LÝSING EIGNAR: 
Á fyrstu hæð eru fjögur herbergi, miðrými og salerni en þar er hægt að koma fyrir baðkari eða sturtuaðstöðu.
Á annarri hæð er eldhús, miðrými þrjú herbergi/stofur og baðherbergi með kari og sturtuaðstöðu, svalir.
Í kjallara er miðrými, upphaflegt  eldhús, herbergi/stofa, tvær geymslur og salerni. Úr eldhúsi og annarri geymslunni er gengið út í garð. Ekki full lofthæð í kjallarra. 

Fyrir um það bil 20 árum var gert við múrskemmdir og húsið endursteinað. Gluggar og gler yfirfarnið og eldurnýjað það sem þurfa þótti. Skipt um pappa og járn á þaki, rennur og niðurföll endurnýjuð ásamt því að lagfæra steyptan kant og settar timburbattningur allan hringinn. Svalir lagfærðar og skipt um handrið sömu gerðar og var áður. 
Að innan var rafkerfi endurnýjað að hluta og skipt um aðaltöflu. Baðherbergi á miðhæð endurnýjað frá grunni. Lítið eldhús sett á efri hæð. Skipt var um gólfefni á mið og efri hæð.


Nánari upplýsingar veitir:  Erna Valsdóttir lögg. fasteignasali í síma  892-4717 eða erna@fasteignakaup.is 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því er væntanlegum kaupendum best á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% / 1,6% fyrir lögaðila (0,4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari uppl. á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr 48.000. auk vsk.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.